Gyða í Söngkeppni framhaldsskólanna

Mynd af Gyðu í Músíktilraunum 2023
Mynd af Gyðu í Músíktilraunum 2023

 

Hún Gyða okkar Árnadóttir, sigurvegari Barkans 2023, stígur á svið fyrir hönd ME í Söngkeppni framhaldsskólanna laugardagskvöldið 1. apríl. Keppnin verður sýnd á Stöð 2 - Vísi á visir.is. Gyða mun syngja lagið “Mama knows best” og munu atkvæði dómnefndar vega 50% á móti atkvæðum áhorfenda - svo endilega verum dugleg að kjósa!

Númerið hennar Gyðu er 900-9115  

Áfram Gyða!