Háskóladagurinn í ME - í raunheimum!

Öll eru hjartanlega velkomin á Háskóladaginn á Egilsstöðum, sem haldinn verður á hátíðarsal skólans (í heimavistarhúsnæði), mánudaginn 21. mars frá kl. 10.30-12.30. 


Þar gefst áhugasöm fólki tækifæri til að kynna sér allt grunnháskólanám sem er í boði á landinu á einum vettvangi. Nemendur og starfsfólk allra háskóla landsins verða tilbúin til að spjalla og svara spurningum. Nú er um að gera að nýta tækifærið og spyrja um hvaðeina sem lýtur að draumanáminu og eiga samtal um námsleiðirnar og háskólalífið.

Eftirfarandi skólar koma að Háskóladeginum á Egilsstöðum: 

Öll eru hjartanlega velkomin.