Heimsókn frá lyfjaeftirliti ÍSÍ

heimsókn frá ÍSÍ
heimsókn frá ÍSÍ

Birgir Sverrisson frá lyfjaeftirliti ÍSÍ kom og heimsótti okkur í ME. Hann var með fræðslu og umræður fyrir nemendur sem eru í akademíum í knattspyrnu, fimleikum og körfuknattleik. Einnig voru nemendur úr íþróttafræði þjálfunar auk þess sem nokkrir áhugasamir nemendur mættu.

Við þökkum Birgi fyrir komuna og var þetta fróðlegt og skemmtilegt fyrir okkar nemendur í þessum íþróttaáföngum.