Jöfnunarstyrkur

Opnað verður fyrir umsóknir þann 1. september vegna námsársins 2023-2024 inn á www.menntasjodur.is 
Nemendur sækja um á Mitt LAN með rafrænum skilríkjum. Þeir nemendur sem ætla að stunda nám á bæði haustönn og vorönn, eru hvattir til að sækja um báðar annir í einu.
Ekki eru veittir styrkir fyrir fjarnámi en dreifnám er styrkhæft ef nemendur þurfa að keyra í skólannn að meðaltali 3 daga í viku.
Jöfnunarstyrkur skiptist í dvalarstyrk og akstursstyrk:
Ef þú óskar eftir frekari upplýsingum getur þú sent fyrirspurn á menntasjodur@menntasjodur.is.