Jólakveðja og lokun skrifstofu

Gleðileg jól
Gleðileg jól

Við sendum öllum nemendum, foreldrum, starfsmönnum og velunnurum skólans hugheilar jóla- og nýársóskir.

Skrifstofa skólans verður lokuð frá 21. desember til 4. janúar.

Ef einhverjir sækjast eftir að bætast í hóp dagskólanema er hægt að senda póst á ba@me.is til 30. desember. Umsóknarfrestur í fjarnám er til 5. janúar. Sótt um á www.me.is

Hlökkum til samstarfsins á nýju ári.