Jólakveðja og lokun skrifstofu

Gleðlileg jól
Gleðlileg jól

Menntaskólinn á Egilsstöðum óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. 

Skráningar fyrir fjarnám á vorönn rennur úr 19. desember og fyrir dagskóla á vorönn lokar innritun 30. desember. 

Skrifstofa lokar 22. desember og opnar aftur eftir jólafrí 2. janúar. Skóli hefst samkvæmt stundaskrá 3. janúar.

Hlökkum til að sjá nemendur og starfsmenn aftur eftir jólafrí.