Kynningarfundur fyrir foreldra nýnema í ME

Kynningarfundurinn verður haldinn á sal menntaskólans þriðjudaginn 31.8 kl 19:30.

Þar verður farið yfir kennslutilhögun og námsumhverfi nýnema og spurningum svarað um allt það sem viðkemur þeirra dvöl í skólanum.

Fundurinn verður einnig á zoom. Sjá hlekk á fundinn.

 

Aðalfundur foreldra og hollvinasamtaka ME verður haldinn strax á eftir eða um kl 20:15.

 Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt dagsskrá:

  1. Skipun fundarstjóra og ritara
  2. Starf síðasta veturs
  3. Ársreikningur
  4. Kosning stjórnar
  5. Önnur mál.