Laust í fjarnám

Enn eru laus pláss í fjarnám í mörgum áföngum á seinni haustspönn. Seinni haustspönn hefst 20. október og umsóknarfrestur rennur út þann sama dag. Allar upplýsingar um fjarnámið er hér á síðunni undir fjarnám. Einnig má senda póst á fjarnam@me.is ef einhverjar spurningar vakna.