Lesblindusmiðja dagana 16., 23. og 30. sept

Ertu að glíma við lesblindu og langar að kynna þér hvaða tæknimöguleikar gætu nýst þér í námi og daglegu lífi? Í þessari þriggja daga smiðju verður m.a. rætt um hljóðbækur, talgerlva, talgreina og raddinnslátt, leiðréttingar- og málfræðiforrit, skanna- og innfyllingarforrit, hljóðupptökur, leturgerðir, liti, tímastjórnun og námstækni.

Smiðjan fer fram fimmtudagana 16., 23. og 30. september frá 15.10-15.50.

Nánari upplýsingar um staðsetningu auglýst síðar. Frekari upplýsingar má fá hjá Nönnu, náms- og starfsráðgjafa.

Skráning í smiðjuna fer fram hér.