LME sýnir Mamma mia! here we go again

Leikfélag Menntaskólans á Egilsstöðum hefur unnið hörðum höndum að því að æfa Mamma mia! here we go again síðustu vikur og mánuði. Sýningar eru framundan í Sláturhúsinu. Frumsýning er 15. febrúar kl. 20:00. Leikstjóri er María Pálsdóttir.

Aðrar sýningar eru á eftirfarandi tímum

17. febrúar kl. 20:00

18. febrúar kl. 17:00

19. febrúar kl. 15 og 20:00

Miðaverð er 3000 kr. 

Miðaverð fyrir börn yngri en 16 ára, NME meðlimi og eldri borgara er 2500kr.

Nánari upplýsingar um miðapantanir eru á netfanginu midasalalme@gmail.com

Drífum okkur öll í leikhús og styðjum við menningarstarf nemenda ME.