Lokun skrifstofu ME

Sumarlokun skrifstofu ME
Sumarlokun skrifstofu ME

Skrifstofa ME lokar að loknum vinnudegi 16. júní og opnar aftur eftir verslunarmannahelgi 2. ágúst. Þau sem eiga brýnt erindi eru beðin að senda skólameistara tölvupóst á ao@me.is

Innritun nýnema stendur yfir. Að beiðni Menntamálastofnunar verða innritunarbréf ekki send út fyrr en 27. júní. 

Umsóknarfrestur í fjarnám er til 8. ágúst. Fjarnemendur munu fá send bréf þegar kennsla hefst, 18. ágúst. 

Hlökkum til að hitta nemendur endurnærð í haust. Gleðilegt sumar! 

Starfsfólk ME