Menntaskólinn á Egilsstöðum stofnun ársins 2021

Menntaskólinn á Egilsstöðum var valin stofnun ársins í flokknum stofnanir með 40 - 89 starfsmenn.

Þetta eru sannarlega gleðileg tíðindi fyrir alla velunnara skólans og jafnframt góður vitnisburður um starfsandann í skólanum.

Til hamingju allir.

Sjá nánari upplýsingar um allt sem viðkemur kosningu á stofnun ársins

Vinningshafar - Ríki og sjálfseignarstofnanir (sameyki.is)