Nýnemaferð í Húsey

Nýnemar skólans fóru í göngutúr út á Héraðssand eftir hádegi í gær í blíðskaparveðri og hittu þar á seli í sólbaði ásamt allskyns annarri náttúruupplifun.

Allir komu sælir og sólbrúnni heim á hlað ME um kl 16:30