Nýr ME vefur

Nú tökum við í notkun nýjan og bættan vef fyrir Menntaskólann á Egilsstöðum. Það er að sjálfsögðu fagnaðarefni.

Mikið er af allskyns gagnlegum upplýsingum á vefnum en ef eitthvað er ábótavant, viljum við gjarnan fá að heyra af því. Ef þið hafið gagnlegar ábendingar um vefinn eða innihald hans, endilega sendið okkur línu á elin@me.is eða þrýstið á "hafa samband" uppi í hægra horninu.