Opið í fjarnám í laus pláss

Opnað hefur verið fyrir skráningu í fjarnám í áfanga sem eiga laus pláss. Opið verður til miðnættis 2. janúar. Allar upplýsingar má sjá undir fjarnámsflipanum hér að ofan.