Opnað fyrir umsóknir í fjarnám á seinni haustspönn

Opnað verður fyrir umsóknir í fjarnám á seinni haustspönn þann 1. september. Enn er laust í ýmsa spennandi áfanga. Umsóknarfrestur rennur út 10. október. Kennsla á seinni spönn hefst 19. október. Allar upplýsingar má sjá hér ofan undir Fjarnám.