Rafræn sýning á lokaverkefnum útskriftarnemenda

Sýning á lokaverkefnum útskriftarnemenda ME haust 2020 er rafræn. Næstkomandi laugardag, þann 19. desember, munu 35 nemendur útskrifast og hafa þeir allir unnið lokaverkefni á þessari önn. Lokaverkefnin er margvísleg og fjölbreytt að efni og innihaldi. Nemendur fá hamingjuóskir með glæsileg verkefni og þakkir fyrir skemmtilega samveru síðastliðin ár. Sýningin fór fram á Sway.