Rithöfundalestin kom við í ME

Við í ME fengum heimsókn á sal skólans í gærmorgun frá rithöfundalestinni - nokkuð sem hefur verið árlegur viðburður hér í ME langalengi.

Að þessu sinni mættu til okkar þær Bergþóra Snæbjörnsdóttir og Nanna Rögnvaldardóttir. Bergþóra las upp úr skáldsögunni sinni Duft - söfnuður fallega fólksins, sem gefin er út af Benedikt. Nanna las úr skáldsögunni sinni Valskan, sem gefin út af Forlaginu.

Við þökkum þeim kærlega fyrir komuna.