Rokktónleikar TME

Tónlistarfélag ME eða TME eins og við köllum það stendur fyrir rokk tónleikum fimmtudaginn 11. maí næstkomandi. Tónleikarnir fara fram í Valaskjálf, strax að loknu Eurovision eða klukkan 21:00. Húsið opnar kl. 20.30 og eru miðar seldir við innganginn. Hvetjum öll til að smella sér á flotta tónleika hjá tónlistarfélaginu okkar.