Samsöngur í Gleðiviku

Spilað og sungið í Gleðiviku
Spilað og sungið í Gleðiviku

Nú er í gangi Gleðivika ME. Vikan var sett með samsöng og undirspili undir stjórn skólameistarans okkar Árna Óla.

Það er heilsueflingar og skólabragsnefnd sem stendur að vikunni og er margt skemmtilegt sem verður brallað. Hláturjóga, spjall, sing-along, fræðsla og að sjálfsögðu kanínu klapp verður meðal þess sem boðið er upp á. Hvetjum alla ME-inga til að taka þátt.

 

 

 

Dagskrá Gleðiviku 2021