Seinni spönn í ME

Seinni spönn haustannar hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 19. október. 

Velkomin í skólann öll sömul. Nýir dag- og fjarnemar eru boðnir sérstaklega velkomnir