Síðasti dagur til að sækja um sérúrræði í prófum

Síðasti dagurinn til að sækja um sérúrræði í prófum í námsmatsviku er í dag, 4. október. Auk tilgreindrar ástæðu þarf að fylgja umsókninni hvaða próf um ræðir, hvenær það er og hvers komar úrræði óskað er eftir. Hægt er að lesa um sértæk úrræði í námsmati á vefsíðu hér.

Umsóknir berist til Nönnu, náms- og starfsráðgjafa á netfangið nanna@me.is.