Skólabyrjun á nýju ári

Gleðilegt ár öll!

Skrifstofa skólans er opin frá föstudeginum 2. janúar á hefðbundnum tímum. Heimavistin opnar kl. 16 sunnudaginn 4. janúar. Skóli hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 5. janúar. Hlökkum til að taka á móti nemendum okkar aftur!