Skóladagatal uppfært

Búið er að endurnýja skóladagatalið á vef skólans en í fyrri útgáfu gleymdist að gera ráð fyrir uppstigningardegi. Það sem breyttist var á vorönn, en þar var úrvinnsludögum námsmats í mars fækkað um einn og uppstigningadagur er nú merktur frídagur. Annað er óbreytt.

Hvetjum alla til að kynna sér skóladagatalið á vefnum