Skrifstofan lokuð

Skrifstofa skólans verður lokuð í dymbilvikunni, þ.e. dagana 25.-27. mars. Best er að hafa samband með því að senda tölvupóst. Nemendur og starfsfólk fá óskir um gleðilega páska og ánægjulegt frí.