Bein útsending frá jólaútskrift

Uppröðun í útskrift ME vorið 2020
Uppröðun í útskrift ME vorið 2020

Útskrift frá Menntaskólanum á Egilsstöðum fer fram laugardaginn 19. desember klukkan 14:00 í Valaskjálf. Vegna fjöldatakmarkana verða einungis stúdentar viðstaddir ásamt þeim starfsmönnum sem starfa við útskriftina. Útskriftinni verður streymt frá Facebook síðu skólans sem finna má hér. Útsendingin hefst nokkrum mínútum fyrir tvö.