Sumarlokun skrifstofu

sumarlokun skrifstofu 2023
sumarlokun skrifstofu 2023

Skrifstofa ME lokar vegna sumarleyfa frá og með 26. júní til og með 7. ágúst. Skrifstofan opnar aftur að loknum sumarleyfum þann 8. ágúst. 

Allir umsækjendur um skólavist sjá stöðu umsóknar sinnar föstudaginn 23. júní á vef Menntamálastofunar. Innritunarbréf verða send út í tölvupósti í byrjun næstu viku og í framhaldinu birtast greiðsluseðlar í heimabanka forráðafólks. Ef nemandi fær ekki póst, sendið línu á arniola@me.is.

Ætli nemandi ekki að þiggja skólavist þarf að tilkynna það hið fyrsta til skólameistara.

Njótið sumarsins og hlökkum til að sjá alla í haust!