Þakkir fyrir þátttöku í stjórnarstarfi NME

Í hádeginu var útskriftarefnum þakkað fyrir óeigingjarnt og vel unnið starf í þágu skólabrags og félaglífs ME. 

Í hópnum að þessu sinni eru (frá efstu röð, frá vinstri til hægri):

Tomas Viðar (formaður NME og fyrrv. formaður ÍME), Unnar Aðalsteinsson (stjórnarseta í TME), Sara Lind (fyrrvernadi meðstjórandi í NME), Steinþór Hrímnir (formaður ÍME), Heikir Ingi (skemmtanastjóri NME), Kristín Matthildur (varaformaður NME), Emilía Anna (formaður TME), Blædís Birna (formaður LME) og Magnhildur Marín (meðstjórnandi í NME). Á myndinni er einnig Árni skólameistari ME.