Tveggja þátta auðkenning (MFA) er nú nauðsynleg fyrir nemendur ME

Í dag 3. febrúar verður öryggisinnskráning á Menntaskýið að fullu innleidd. Nemendur og starfsmenn ME munu þurfa að nota tveggja þátta auðkenningu (MFA) til að skrá sig inn á Office 365 skólaaðganginn sinn. Til þess þarf að samþykkja öryggisnúmer í GSM símanum.

Mikilvægt er að fylgja leiðbeiningum þegar er verð að setja upp tveggja þátta auðkenninguna, til að koma í veg vandamál við innskráningu inn í Canvas námsvefinn og Office 365 skýið.

Leiðbeiningarnar má sjá hér https://menntasky.is/leidbeiningar/mfa-leidbeiningar/