Umsóknarfrestur í fjarnám framlengdur

Enn er laust í nokkra áfanga í fjarnámi á vorönn. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 29. desember. Sjá má framboðið og allar upplýsingar um fjarnámið hér á heimasíðunni undir fjarnám.