Umsóknarfrestur í fjarnám framlengdur

Enn er hægt að komast í fjarnám í sumum áföngum og því hefur umsóknarfrestur verið framlengdur til 23. ágúst. Allar upplýsingar um fjarnámið eru hér á síðunni undir "Fjarnám".