Umsóknarfrestur í fjarnám framlengdur

Umsóknarfrestur í fjarnám á seinni spönn hefur verið framlengdur til 17. október. Enn eru laus pláss í nokkra áfanga. Framboðið má sjá hér að ofan undir fjarnám. Seinni spönnin hefst 19. október.