Umsóknir í fjarnám á seinni spönn

Enn er laust í nokkra áfanga sem kenndir verða á seinni spönn vorannar. Umsóknarfrestur er frá 20. janúar - 5. mars. Best er að sækja um á umsokn.inna.is. Allar upplýsingar um framboð og umsóknir er að finna hér að ofan undir fjarnám.