Þessa dagana er unnið hörðum höndum að því að innrita fjarnema í ME. Nú þegar er orðið fullt í flesta áfanga. Stefnt er að því að afgreiða allar umsóknir fyrir 15. ágúst.