Upphaf vorannar 2023 í ME

Opnað var fyrir stundaskrár nemenda fyrir jólafrí.

Kennsla í dagskóla hefst samkvæmt stundaskrám þriðjudaginn 3. janúar kl. 09:00.

Það verða engir verkefnatímar fyrsta skóladag en nemendum bent á að útvega sér námsefni í A4 á Egilsstöðum

Fjarnám hefst 4. janúar.

Heimavistin opnar kl.17:00 mánudaginn 2. janúar nk., kvöldið fyrir fyrsta skóladag.

Við hlökkum til að sjá ykkur öll.