Virðingarvika

Me me me
Me me me
Þessi vika er tileinkuð virðingu sem er eitt af gildum ME. Í tilefni hennar fáum við Zoom fund á miðvikudag þar sem Sesselja Traustadóttir fjallar um vistvænar samgöngur, í 6. blokk á fimmtudag förum við út að plokka og fataskiptaslá verður komið fyrir á góðum stað þar sem hægt verður að skilja eftir föt sem þið finnið ekki lengur not fyrir og finna kannski ný í staðinn.
Eigum við ekki að gefa bílnum frí í þessari viku?