Umhverfisnefnd ME stendur fyrir virðingarviku dagana 16.-19. september. Virðing er eitt af gildum ME og teljast þessar vikur sem "gilda vikur ME" þar sem við hugum sérstaklega að gildinu virðing í víðu samhengi. Dagskrá vikunnar er fjölbreytt og hvetjum við öll til að taka þátt.