Áfangalýsingar

Stuttar lýsingar áfanga má finna hér. 

Áfangi Námsgrein Lýsing
B    
BÍLP1SB05 Bílprófsundirbúningur Áfangi á starfsbraut
BÓKF1DU05 Bókfærsla Dagbók og uppgjör
D    
DANS1LM05 Danska Lesskilningur og málfræði
DANS2MO05 Danska Málfræði og orðaforði
DANS3MB05 Danska Dönsk menning og bókmenntir
E    
EÐLI2AV05 Eðlisfræði Afl- og varmafræði
EÐLI2RB05 Eðlisfræði Rafmagns- og bylgjufræði
EÐLI3NE05 Eðlisfræði Nútímaeðlisfræði
EÐLI3VA05 Eðlisfræði Yfirlitsáfangi
EFNA2LM05 Efnafræði Lotukerfið og mólhugtakið
EFNA2GE05 Efnafræði Gaslögmálið og efnahvörf
EFNA3LR05 Efnafræði Lífræn efnafræði
EFNA3JA05 Efnafræði Jafnvægi
ENSK1LS05 Enska Lestur og lesskilningur. 1. áfangi á framhaldsskólabraut 
ENSK1OM05 Enska Orðaforði og málfræði. 2. áfangi á framhaldsskólabraut 
ENSK1MR05 Enska Lestur og málfræði - fyrri hluti
ENSK1TR05 Enska Lestur og málfræði - seinni hluti
ENSK2MO05 Enska Málfræði og orðaforði
ENSK2OB05 Enska Orðaforði og bókmenntir
ENSK3FH05 Enska Fagenska og hugtök
ENSK4UH05 Enska Undirbúningur fyrir háskólanám
ERLE2ES05 Erlend samskipti Erlend samskipti s.s. heimsóknir
F    
FÉLA1TT05 Félagsfræði Tónlist og tískustraumar, áfangi á framhaldsskólabraut
FÉLA2HE05 Félagsfræði Heilsufélagsfræði
FÉLA2SS05 Félagsfræði Sjónarmið og saga félagsfræðinnar
FÉLA2ST05 Félagsfræði Stjórnmálafræði
FÉLA3ÞR05 Félagsfræði Félagsfræði þróunarlanda
FÉLV1ÞF05 Félagsvísindi Þróun félagsvísinda
FIML1AÞ02 Fimleikar Afreksþjálfun í fimleikum
FJÖL1FS05 Fjölmiðlafræði Fjölmiðlafræði
FRUM1TR05 Frumkvöðlafræði Frumkvöðlafræði
H    
HEIM2SI05 Heimspeki Heimspeki
HUGM2HS05 Hugmyndavinna Hugmyndaauðgi og sköpunarkraftur
HÖNN2IN05 Hönnun Innanhússhönnun
HÖNN2VÖ05 Hönnun Vöruhönnun
Í    
ÍSLA1OM05 Íslenska sem annað mál Orðaforði og málfræði, 1. áfangi
ÍSLA1MT05 Íslenska sem annað mál Mál- og talþjálfun, 2. áfangi
ÍSLA2LM05 Íslenska sem annað mál Lestur og málnotkun, 3. áfangi
ÍSLA2MO05 Íslenska sem annað mál Málfræði og orðaforði, 4. áfangi
ÍSLA2MB05 Íslenska sem annað mál Menning og bókmenntir, 5. áfangi
ÍSLA3LF05 Íslenska sem annað mál Nútímabókmenntir, 6. áfangi
ÍSLA3BÓ05 Íslenska sem annað mál Fornbókmenntir á einföldu máli, 7. áfangi
ÍSLE1LL05 Íslenska Lestur og lesskilningur, 1 áfangi á framhaldsskólabraut
ÍSLE1LR05 Íslenska Hugtök og málfræði, 2. áfangi á framhaldsskólabraut
ÍSLE1RF05 Íslenska Ritun og frágangur, 3. áfangi á framhaldsskólabraut
ÍSLE1FD05 Íslenska Ritun og frágangur, 4. áfangi á framhaldsskólabraut
ÍSLE1MB05 Íslenska Málfræði og bókmenntir, fyrri hluti
ÍSLE1KM05 Íslenska Málfræði og bókmenntir, seinni hluti
ÍSLE2RR05 Íslenska Ritun og ritgerðarsmíði
ÍSLE2NH05 Íslenska Nútímabókmenntir og hugtakabeiting
ÍSLE3LF05 Íslenska Lærdómsöld til fullveldis, bókmenntir
ÍSLE3FM05 Íslenska Fornöld og miðaldir, bókmenntir
ÍSLE3BU05 Íslenska Barna- og unglingabókmenntir
ÍSLE3SK05 Íslenska Skáldsögur
ÍÞRF2ÞJ05 Íþróttaþjálfun Þjálfun barna og unglinga
ÍÞRG2LY01 Íþróttagrein Lyftingar
ÍÞRG2BA01 Íþróttagrein Badminton
ÍÞRG2BT01 Íþróttagrein Borðtennis
ÍÞRG2FI01 Íþróttagrein Fimleikar
ÍÞRG2FR01 Íþróttagrein Frjálsar íþróttir
ÍÞRG2GL01 Íþróttagrein Glíma
ÍÞRG2GO01 Íþróttagrein Golf
ÍÞRG2JÚ01 Íþróttagrein Júdó
ÍÞRG2SK01 Íþróttagrein Skíði
ÍÞRG2SU01 Íþróttagrein Sund
ÍÞRG3BL02 Íþróttagrein Blak
ÍÞRG3HA02 Íþróttagrein Handknattleikur
ÍÞRG3KN02 Íþróttagrein Knattspyrna
ÍÞRG3KÖ02 Íþróttagrein Körfuknattleikur
ÍÞRÓ1SL01 Íþróttir Styrkur og liðleiki, 1. önn
ÍÞRÓ1UÞ01 Íþróttir Upphitun og þolþjálfun, 1. önn
ÍÞRÓ1SS01 Íþróttir Snerpa og samhæfing, 2. önn
ÍÞRÓ1LH01 Íþróttir Lífstíll og heilsa, 2. önn
ÍÞRÓ1HR01 Íþróttir Hreyfing og heilsurækt á 2.- 4. námsári
ÍÞST3AÐ02 Íþróttaþjálfun Aðstoðarþjálfun
ÍÞST3AÐ03 Íþróttaþjálfun Aðstoðarþjálfun
J    
JARÐ2JÍ05 Jarðfræði Jarðfræði Íslands
JARÐ2VV05 Jarðfræði Veður- og haffræði
K    
KNAT1AÞ01 Knattspyrna Afreksþjálfun í knattspyrnu
KÖRF1AÞ01 Körfuknattleikur Affreksþjálfun í körfuknattleik
KYNJ2KK05 Kynjafræði Kynjafræði
L    
LAND2SB05 Landafræði Landafræði á starfsbraut
LEIK2ME05 Leiklist Leikfélag ME
LÍFF2EL05 Líffræði Eiginleikar lífvera
LÍFF2ÍÞ05 Líffræði Lífríki Íslands
LÍFF2VF05 Líffræði Vistfræði
LÍFF3EF05 Líffræði Erfðafræði
LÍFF3LE05 Líffræði Lífeðlisfræði
LÍFF3LÞ05 Líffræði Lífeðlis- og þjálffræði
LÍFF3VB05 Líffræði Vöðvar og bein
LÍFS1BE05 Lífsleikni Borgaravitund og einstaklingur
LÍFS1BS05 Lífsleikni Borgaravitund og samfélag
LJÓS2AT05 Ljósmyndun Aðferðir og tjáning
LJÓS3ST05 Ljósmyndun Stafræn ljósmyndun
LOKA3VE03 Lokaverkefni Lokaverkefni útskriftarnemenda ME
LSTR1LS05 Listir Listir á líðandi stundu
M    
MARG2SM05 Margmiðlun Stafræn miðlun
MATR1AM05 Matreiðsla Almenn matreiðsla og bakstur
MYNL2FO05 Myndlist Tvívíð formfræði, myndbygging og málun
MYNL3FM05 Myndlist Frjáls málun
MYNL3ÞR05 Myndlist Þrívíð hönnun - skúlptúr
N    
NÁSS1AF05 Lífsleikni Nám, skóli og samfélag, 1. áfangi
NÁSS1ÁV05 Lífsleikni Nám, skóli og samfélag, 2. áfangi
NÁSS1UM05 Lífsleikni Nám, skóli og samfélag, 3. áfangi
NÁTT1JU05 Náttúrufræði Kynning á jarð- og umhverfisfræði
NÁTT1LE05 Náttúrufræði Kynning á líf- og efnafræði
NÆRI2ON05 Næringarfræði Orka og næringarefni
R    
RANN3EM05 Rannsóknir Eigindlegar og megindlegar rannsóknir
S    
SAGA1MF05 Saga Mannkynssaga, fyrri hluti, fornöld til 18. öld
SAGA2ÁN05 Saga Mannkynssaga, seinni hluti, 18. öld til nútímans
SAGA2ÍÞ05 Saga Íþróttasaga
SAGA2ÞJ05 Saga Þjóðfræði
SAGA2FO05 Saga Fornleifafræði
SAGA3AU05 Saga Saga Austurlands
SAGA3TU05 Saga Saga 20. aldar
SAGA3ME05 Saga Menningarsaga
SAGA2LI05 Listasaga Menningar- og listasaga frá miðöldum
SAGA2ML05 Listasaga Menningar- og listasaga frá 19. öld
SAGA3SL05 Listasaga Samtímalistir í sögulegu samhengi
SÁLF2SS05 Sálfræði Sjónarmið og saga
SÁLF2ÍÞ05 Sálfræði Íþróttasálfræði
SÁLF3AF05 Sálfræði Afbrigðasálfræði
SÁLF3FG05 Sálfræði Félagssálfræði, greind og persónuleiki
SÁLF3LS05 Sálfræði Lífeðlis- og skynjunarsálfræði
SÁLF3ÞR05 Sálfræði Þroskasálfræði
SJÓN1TE05 Sjónlistir Teikning og merking
SJÓN2LF05 Sjónlistir Litafræði, formfræði og myndbygging
SKYN1SE01 Skyndihjálp Skyndihjálp og endurlífgun
SPÆN1PL05 Spænska Persónan og lífið, 1. áfangi
SPÆN1DA05 Spænska Daglegar athafnir, 2. áfangi
SPÆN1FS05 Spænska Ferðalög og saga, 3. áfangi
SPÆN2MM05 Spænska Mannlíf og menning, 4. áfangi
SPÆN2BK05 Spænska Bókmenntir og kvikmyndir
STAR1VI05 Vinnustaðanám Vinnustaðanám
STJÖ2AL05 Stjörnufræði Alheimurinn
STÆR1BT05 Stærðfræði Bókstafareikningur og tölur, áfangi á framhaldsskólabraut 2
STÆR1AR05 Stærðfræði Algebra og rúmfræði, áfangi á framhaldsskólabraut 2
STÆR2RF05 Stærðfræði Rúmfræði, hlutföll, prósentur, fjármál
STÆR2AF05 Stærðfræði Algebra, föll og mengi
STÆR3HV05 Stærðfræði Hornaföll, vigrar og keilusnið
STÆR3TÖ05 Stærðfræði Tölfræði
STÆR3DE05 Stærðfræði Föll, markgildi, deildun og heildun
STÆR3HD05 Stærðfræði Heildun og deildajöfnur
STÆR3ÞR05 Stærðfræði Þrívíð rúmfræði
SVIÐ1GT05 Sviðslistir Grunnatriði og tækni
SVIÐ2SS05 Sviðslistir Straumar og stefnur
SVIÐ3ÚH05 Sviðslistir Útlitshönnun sviðslista
SVIÐ3HL05 Sviðslistir Handritagerð og leikstjórn
SVIÐ3SN05 Sviðslistir Sérnámskeið í sviðslistum
T    
TEIK2MÓ05 Teikning Módelteikning, anatómía
TEIK2FJ05 Teikning Fjarvídd, umhverfisteikning
TEXT1FA05 Textílmennt Fatasaumur 1. áfangi
TEXT2FA05 Textílmennt Fatasaumur 2. áfangi
TEXT2AÐ05 Textílmennt Textílhönnun, fjölbreyttar aðferðir
U    
UPPE2SS05 Uppeldisfræði Sjónarmið og saga
UPPE2SU05 Uppeldisfræði Skólastarf og uppeldi
UPPE2TÓ05 Uppeldisfræði Tómstundafræði
UPPE3RA05 Uppeldisfræði Rannsóknaraðferðir í uppeldisfræði
ÚTIV1HR01 Útivist Útivist og hreyfing
ÚTIV2GU05 Útivist Gönguferðir og undirbúningur þeirra
ÚTIV1ÚS05 Útivist Útivist og sjálfsefling
Þ    
ÞÝSK1PL05 Þýska Persónan og lífið, 1. áfangi
ÞÝSK1DA05 Þýska Daglegar athafnir, 2. áfangi
ÞÝSK1VU05 Þýska Venjur og umhverfi, 3. áfangi
ÞÝSK2FM05 Þýska Ferðalög og menning, 4. áfangi
ÞÝSK2AM05 Þýska Auðug málnotkun, 5. áfangi