Viðburðir

14. janúar - 25. febrúar
Námskeiðið hentar vel fyrir nemendur sem þekkja kvíða og kvíðaraskanir af eigin raun. Farið verður í gegnum ýmsar birtingarmyndir kvíða svo sem eins og hugræn- og líkamleg einkenni og mögulegar orsakir, tilfinningar, hugsanaskekkjur, öryggishegðun auk þess sem nemendur eru kynntir fyrir grunnatriðum hugrænnar atferlismeðferðar og slökun.
25. janúar - 9. mars
Umsóknarfrestur um fjarnám á seinni spönn er 25. janúar - 9. mars.
24. febrúar - 2. mars
Námsmatsdagar.
3.- 5. mars
Óhefðbundið skólastarf
8. mars
Frí hjá nemendum.
9. mars
Kennsla samkvæmt nýrri stundaskrá
15.-18. mars
Gleðivika ME stendur yfir frá 15.-19. mars. Gleði er eitt af þremur gildum ME.
27. mars - 6. apríl
Páskafrí nemenda
22. apríl
Frídagur hjá nemendum og starfsmönnum
1. maí
Frídagur verkalýðsins
12.-18. maí
Námsmatsdagar
19.-20. maí
Kennarar vinna úr námsmati og skila af sér
19. maí
Nemendur útskrifaðir við hátíðlega athöfn