Tónleikar TME

Tónlistarfélag Menntaskólans á Egilsstöðum stendur fyrir Íslenskum tónleikum í Sláturhúinsu, þar sem þau flytja lög eftir Stuðmenn, Bubba, Sálina hans Jóns míns, Todmobile, Grílurnar, Dúkkulísurnar og fleiri.

Kostar 2500 kr. inn, 1500 kr fyrir nemendur ME.

Fjölmennum!