Umsóknarfrestur í fjarnám rennur út 13. ágúst

Umsóknarfrestur í fjarnám hefur verið framlengdur til miðnættis 13. ágúst. 6 áfangar eru þegar fullir og aðrir við það að fyllast svo fyrsti tíminn er bestur ef þig langar að klára áfanga á 8 vikum. Nánari upplýsingar um áfangaframboð haustsins má finna hér

Öll áhugasöm sem eru að velta fyrir sér námi í dagskólanum í haust eru hvött til að senda okkur línu eða hringja í síma 4712500.