Foreldrafræðsla #karlmennskan á Zoom

Múlaþing og Menntaskólinn á Egilsstöðum taka höndum saman og vilja bjóða foreldrum grunn- og framhaldsskólanema á fræðsluerindi Þorsteins V. Einarssonar, #karlmennskan í fjarfundi, þann 14. janúar kl. 20.30. Markmiðið með erindi Þorsteins er að varpa ljósi á íhaldssamar ráðandi hugmyndir um karlmennsku, afleiðingar þeirra og svara því hvernig við getum skapað jákvæðri karlmennsku ráðandi sess og styðja í leiðinni við jafnrétti á Íslandi. Linkinn má finna hér