Fréttir

Líflegt félagslíf í ME

Nemendafélag Menntaskólans á Egilsstöðum stendur fyrir allskyns viðburðum fyrir nemendur og stuðlar að góðu félagslífi í ME.

Laust í fjarnám á seinni spönn

Laust er í fjarnám í nokkrum áföngum á seinni spönn. Umsóknarfrestur er til 16. október.