Fréttir

Nýnemaferð í Húsey

Nýnemar skólans fóru í göngutúr út á Héraðssand eftir hádegi í gær...

Eflandi óbyggðaferð lokið

F:IRE&ICE Útivistarhópur ME er nú kominn heilu og höldnu til byggða eftir velheppnaða ferð um Víknaslóðir

Kynningarfundur fyrir foreldra nýnema í ME þriðjudag 30. ágúst kl 17:30

Fundurinn verður í fyrirlestrarsal skólans á neðri hæð kennsluhúss...

Alvöru óbyggðaferð með öllu tilheyrandi

F:ire&ice Útivistarhópur skólans er nú enn og aftur á faraldsfæti en hópurinn átti viðburðaríka og vel heppnaða ferð til félaga sinna á Írlandi í vor..

Eldur&Ís - sjálfsefling, útivera og ævintýri!

Eldur&Ís - Útivist og sjálfsefling, er 5 eininga útivistaráfangi við Menntaskólann á Egilsstöðum sem nær hann yfir alla haustönn 2022.

Skólabyrjun í ME haustið 2022

Menntaskólinn á Egilsstöðum hefst með nýnemadegi á sal skólans miðvikudaginn 17. ágúst kl 10:30.

Erum við að leita að þér?

Mötuneyti Menntaskólans á Egilsstöðum leitar að 2 starfsmönnum í mötuneyti skólans.

Skrifstofa ME er opin

Nú er starfsfólk farið að snúa til baka til starfa að loknum sumarleyfum en skrifstofa ME opnaði þann 2. ágúst og er opin virka daga frá kl. 8-12.