Fréttir

Fundur um fyrirhugað nám á félagsliðabraut

ME hrósað fyrir góða þjónustu við lesblinda

Snævar Ívarsson sendi grein til Austurgluggans nýlega þar sem hann hrósar Nönnu Imsland, náms- og starfsráðgjafanum okkar og nemendaþjónustunni fyrir góða þjónustu við lesblinda.