Fréttir

41 nýstúdent frá ME

Í dag útskrifuðust 41 nemendur úr Menntaskólanum á Egilsstöðum, 19 af félagsgreinabraut, 3 af listnámsbraut, 14 af náttúrufræðibraut og 5 af opinni braut. Útskriftin var í beinni útsendingu á Facebook síðu skólans en vegna samkomutakmarkana þurfti að takmarka fjölda gesta.

Bein útsending frá vorútskrift

Útskrift frá Menntaskólanum á Egilsstöðum fer fram föstudaginn 21. maí klukkan 14:00 í Valaskjálf.