Fréttir

Göngudagur í ME fimmtudag 28. ágúst

Göngudagur í ME verður  fimmtudag 28.ágúst..

Linkur á Kynningarfund fyrir foreldra nýnema í ME sunnudag 31.Ágúst

Uppfærð frétt. Hér er linkur á zoom fundinn kl 16:00 í fyrirlestrarsal ME fyrir þá foreldra sem eru fjarverandi.

Skráningu fjarnema fyrir haustönn 2025 er nú lokið

Hámarksfjölda ársnema hefur nú verið náð við ME og því er fjarnemaskráningu haustsins lokið að sinni.

Unnið er að innritun fjarnema í ME

Þessa dagana er unnið hörðum höndum að því að innrita fjarnema í ME.

Skrifstofan opin og styttist í skólabyrjun

Skrifstofa ME opnaði strax eftir verslunarmannahelgi og eru stjórnendur nú í óða önn að skipuleggja skólabyrjun..