Fréttir

Skráningu fjarnema fyrir haustönn 2025 er nú lokið

Hámarksfjölda ársnema hefur nú verið náð við ME og því er fjarnemaskráningu haustsins lokið að sinni.

Unnið er að innritun fjarnema í ME

Þessa dagana er unnið hörðum höndum að því að innrita fjarnema í ME.

Skrifstofan opin og styttist í skólabyrjun

Skrifstofa ME opnaði strax eftir verslunarmannahelgi og eru stjórnendur nú í óða önn að skipuleggja skólabyrjun..