Fréttir

Nemendaráð ME blæs til áskorunarviku

Nemendaráð ME hefur blásið til áskorunarviku en ágóði vikunnar mun renna óskiptur til Píeta samtakanna.

Kynningardagur ME 12. apríl.

Við í Menntaskólanum á Egilsstöðum bjóðum 10. bekkinga og forráðafólk hjartanlega velkomin á opið hús í ME, miðvikudagskvöldið 12. apríl