Fréttir

51 nýstúdent útskrifaður frá ME

Brautskráning stúdenta frá Menntaskólanum á Egilsstöðum fór fram í dag við hátíðlega athöfn í Hótel Valaskjálf

Vorútskrift frá Menntaskólanum á Egilsstöðum

Útskriftarathöfnin verður í hótel Valaskjálf laugardaginn 18. maí og hefst kl 14:00.

Rafræn sýning á lokaverkefnum útskriftarnemenda

Rafræn sýning á lokaverkefnum útskriftarnemenda ME vor 2024 hefur verið opnuð.

Grænfáninn dreginn að húni við ME

Þökk sé ötulu starfi umhverfisnefndar skólans í samstarfi við nemendur og starfsfólk var Grænfáninn dreginn að húni við Menntaskólann á Egilsstöðum í fyrsta skiptið í morgun.