Fréttir

Sérúrræði í prófum fyrri haustspannar

Umsóknarfrestur til að sækja um sérúrræði í prófum á fyrri haustspönn er til 2. október. Vakin er athygli á því að á fyrri haustspönn eru flest próf í kennslustofum áfanga og þegar próf eru í prófsal þá er eingöngu einn hópur á sama tíma í prófi.

Virðingarvika

Þessi vika er tileinkuð virðingu sem er eitt af gildum ME

Miðspannarmat fyrri haustspannar

Nú er fyrri spönn hálfnuð og kennarar hafa skráð miðannarmat í áföngum spannarinnar. Nemendur og forráðamenn geta skoðað það í Innu undir Námið-einkunnir-miðannarmat.

Námsmatsdagar fyrri haustspannar

Skipulag námsmatsdaga er núna tilbúið og þú finnur það undir flipanum Námið-haustönn 2020. Allir nemendur hafa líka fengið námsmatsdaga skráða í stundatöflu sína í Innu.

Ertu búin/n að sækja um jöfnunarstyrk?

Umsóknarfrestur um jöfnunarstyrk vegna haustannar 2020 er til 15.október næstkomandi.

Opið fyrir umsóknir í fjarnám á seinni spönn

Búið er að opna fyrir umsóknir í fjarnám á seinni haustspönn

Skóladagatal uppfært

Búið er að endurnýja skóladagatalið á vef skólans en í fyrri útgáfu gleymdist að gera ráð fyrir uppstigningardegi.